Sunday, December 11, 2005

those Johnsons sure make me tremble

Var að koma heim af Antony and the Johnsons. Vá. Fyrir utan ömurlegustu sæti í heimi, massa súla fyrir framan nefið á mér, þá voru þessir tónleikar to die for. Hjartað á mér er búið á því, þetta var rosalegt. Ég elska tónleika þar sem performerinn talar við fólkið og maður veit honum finnst gaman að þessu. Gæsahúð niður á tær og til baka.
Þrátt fyrir stór orð áður er ég ekkert byrjuð að jólaskreyta. Er óttalega andlaus. Jólagjafirnar líka. Veit ekkert hvað ég á að gefa neinum. Endar líklega á að allir fá DVD myndir sem mig langar í :)
Fór í gær á jólahlaðborð með ÍTK. ég og mitt krú rúlluðum inn á staðinn allt of seint, klassi yfir okkur hehe. Það var kurreeiiisí gaman, ég fékk verki í andlitið afþví ég hló svo mikið. Það var líka rosa góður matur, kalkúnn m m mmm. Eftir matinn fórum við í eitís partý, við vorum ekkert í eitís gallanum, en einhver mætti með spreybrúsa og strákarnir réðust á okkur og spreyjuðu okkur upp. Elvar þessi elska spreyjaði líka aðeins í augun á mér, ossa gott. Ég vona bara að Áslan setji inn myndir bráðum, það voru nokkrar rooosalegar. Enduðum svo í bænum, dröslaði mínum fabulous rassi heim í morgunsárið...


I´m bored now

9 comments:

Anonymous said...

"ég og mitt krú"

haha

þúrt svo töff

Ragnhildur said...

já skiluru, hangi alltaf á prikinu og kaffibarnum og tala ekki við neina fokkin lúða og syng hoes take off your clothes hoes get naked... hey já, hvað var málið með attitútið í bjössa???

Anonymous said...

Áslaug bara öfundsjúk af því hún á ekki krú. Á mínu ID-starfsmannaskírteini stendur nú bara CREW - svo ég hlýt að vera ógislaógisla töff. Ég get kannski reddað þér svona CREW skírteini Áslaug?!

Anonymous said...

hey ég er sko PARTUR af megatöff/drunk krúinu hennar rax.... takk samt :)

langar samt ofsa mikið í CREW skírteini, rax nennir þú ekki barað gera svona "Rax's CREW" skírteini?

Una said...

J.CREW
R.CREW

starta svo fatalínu!

Ragnhildur said...

hahahaha játs ma´r. svo verður massa erfitt að fá r.krú skírteini... þarft að vera mjööög mikið í innsta hring... :D hey þetta er massa, veit allavega hvað allir fá í jólagjöf.

Lena Dögg said...

Ég heimta að fá líka crew tag ....ég nenni ekkert bara að vera í einhverjum óléttuklúbbi !! það er eiginlega ekki að gera sig ;)

Ragnhildur said...

nei sorrí, no preggies allowed... mottóið verður nebbla "at least I´m not the one who got pregnant" :) dijóóók auddað ertu r.krú

Lena Dögg said...

hahahaha.. at least I´m not the one who got fat ... uhh were not fat .. were pregnant .. hahaha ;)