Friday, September 15, 2006

crazy or cool?

Mér leiddist það mikið í vikunni að ég bjó til sultu. Is I kurreisí? En hey, get ekki vitað hvort það er skemmtilegt fyrr en ég prófa það... and I´ll tell ya... það er ekkert leiðinlegt að sulta :) Leiðinlegast að týna berin, en ég var úti í röndóttu stígvélunum mínum og með ipodinn svo það var ekki sem verst. Annars er þetta frekar létt :)

Helgarfréttir annars... partý í kvöld hjá Dísu skvísu og svo Nick Cave á morgun. Sjibbíkóla. And what about you?

7 comments:

Anonymous said...

Þú kemur sífellt á óvart. ALDREI í lífinu myndi hvarla að mér að gera SULTU... en ég dáist að þér. Á svo ekki að bjóða manni í ristað brauð og sultu. Mig dreymir líka um rabbabaragraut.. eins og amma gerði.. getur þú ekki búið þannig til??

Una said...

namminamminamm, fínar sultur hjá þér systir góð. Þú ert svo myndarleg! Gimmíit!!!

u

Ragnhildur said...

hehh, ég skal fá uppskrift og búa til rabbabaragraut handa þér :)

Anonymous said...

crazy cool!

en sammála söru.. aldreialdreialdrei myndi mér detta það í hug að farað gera sultu!
en það er líka rosa fínt að hafa þig mín kæra, til að bjóða okkur í soðinn silung, kjötbollur, rabarbaragraut og sultufest...
tjíp it up

Anonymous said...

mmmm... get ekki beðið :) Þú slærð alla út - gleymi seint fisknum sem mætti ferskur í pottinn.

Guðrún Birna said...

Takk fyrir sætu sultukrukkuna sem þú gafst okkur. Mjööög góð. Ég skal launa þér með heimalöguðu hunangi um jólin ;-)

Ragnhildur said...

hahahahaha hey!! mátt ekkert svindla á mér, ég sá gallonstunnuna af hunangi úr cosco...