4 störf sem ég hef unnið við
-frístundaleiðbeinandi
-vaktstjóri 10-11
-verkamaður hjá Alcan
-bréfberi
4 kvikmyndir sem ég get horft á aftur og aftur
- Pulp Fiction
- Mary Poppins
- Big Fish
- Good Morning Vietnam
(glatað að mega bara velja fjórar, 400 and we´re talking, það vantar fullt af myndum inn á þetta… sagði bara það fyrsta sem mér datt í hug)
4 staðir sem ég hef búið á
- Bæjartún
- Meðalholt
- Pistol Court, California
- Sveitin hjá ömmu og afa, öll sumar- og páskafrí
4 sjónvarpsþættir sem mér líkar
- Boston Legal
- House
- Arrested Development
- Little Britain
4 staðir sem ég hef heimsótt í fríi
- Holland (báðar mínar systur hafa búið þar)
- Grikkland, Krít (útskriftarferðin)
- Ameríka
- England
4 síður á netinu sem ég heimsæki daglega
- gmail.com
- mbl.is
- wulffmorgenthaler.com
- stelpurofa.blogspot.com (fer svo á flesta linkana mína þaðan, nánast daglega)
4 uppáhaldsmatur
- Jólamaturinn hjá mömmu
- kalkúnn með öllu tilheyrandi
- allt með súkkulaðibragði
- kjúklingur og grænmeti í tikka masala með naan brauði
(and again, bara velja 4?? engan vegin hægt…)
4 staðir sem ég mundi frekar vilja vera á þessa stundina
- Delft
- San Fransisco svæðinu
- Manchester
- Kuala Lumpur (svo skemmtilegt að segja það)
4 aðilar sem ég klukka
- Una
- Hildur
- Sara Hlín
- Lena Dögg
Ekkert merkó í gangi annars. Fékk gjöf á valentínusardaginn, OG rauðan lakkrís. Lífið verður ekki mikið betra.
Thursday, February 16, 2006
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
svona er að eiga svona fráááábæra vinkonu - lífið verður ekki betra :)
p.s akkúru klukkaru mig ALDREI???
þú veist að ég er sú vinkona þín sem finnst skemmtilegast að tala um sjálfa sig....
AFÞVÍ AÐ ÞÚ HÆTTIR AÐ BLOGGA BJÁNINN ÞINN!!!
Post a Comment