Wednesday, August 02, 2006

það er svo fyndið...

það er svo fyndið... að horfa á Brokeback Mountain með manneskju sem hefur aldrei heyrt um myndina og veit ekki um hvað hún fjallar. Hey, hvað er að gerast? Hvað eru þeir að gera? What??? Bíddu, UM HVAÐ ER ÞESSI MYND EIGINLEGA???!!!???
Awesome.

Ég fór í Unuhús með Áslu, Hlínster og Hilds að tjilla. Smá svona sumarfrí í miðri viku, góður matur, heitipottur, tjill og sól. Mjög gott. Er núna með nett brennda bringu. En það er líka bara kúl. Rautt er flottur litur!!! :)

Ég býst við að vera í bænum að mestu leiti um helgina, kíki eitthvað aðeins til Unu og vina í bústað ef þau fara... annars að sópa götur bæjarins með hárinu... so to speak.
Hvað ætlar þú að gera um helgina?

4 comments:

Anonymous said...

Gaman að sjá loksins mynd sem kemur manni svona rosalega á óvart - reyndar drullupirrandi að hafa 3 vinkonur skellihlægjandi af sér.. Besserwisserar.

En já, það jaðrar líka við bruna á minni bringu - úff þetta var kósý "mið-vika".

Anonymous said...

hahahaha
ég er bara ennþá svo furðuLOSTINN yfir því að þú (hlín) vissir bara EKKERT um hvað þessi mynd var!
u travel... þú lest fréttir... býrð ekki í helli! hvernig er það hægt að hafa ekki heyrt um hýrleikann! haha

en við elskum þig - alveg einsog þú ert :D

Hildur R. said...

haha....yes it was fun!

Ég ætla bara að chilla með þér um helgina mín kæra....er svo ekki djamm á sunnudaginn?

Ragnhildur said...

júhúts, allir að djamma á sun!!