Við Áslaug grenjuðum úr hlátri í vinnunni í kvöld þegar við vorum að spyrja einn unglinginn okkar, sem ætti að vera heiðursdlís, um uppáhaldsmatinn sinn. Það voru nokkrar kökutegundir, rjómi, flatbrauð og fleira og svo það besta full skál af beikoni. Viltu stökkt eða mjúkt beikon? Bara blöndu af bæði. Hann er alveg nýja uppáhaldið okkar.
Annars er búið að vera góð vinnutörn í vinnunni og ég er frekar þreytt núna. Samt búið að vera gaman.
Veit ekki hvað er í gangi, mér finnst ég bara ekki fá neinar blogghugmyndir. Ætla að leggja höfuðið í bleyti og reyna að blogga skemmtó bráðum.
kisses
Monday, November 20, 2006
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
alveg uppáhalds þessa dagana þessi elska! og að sjá hann borða súttlaðiköku með rjóma... nei ég meina súkkulaðiköku og SVO rjóma
hehehe
Post a Comment