Monday, January 30, 2006

but hunters shoot flamengos

Boston Legal eru svo ótrúlega skemmtilegir þættir, var að horfa á Halloween þáttinn, fyndnast í heimi að sjá Denny Crane og Alan Shore klædda sem tvo flamengo fugla, og mest fyndið hvað Denny Crane sagði um það: Tried it on. Looked good. Kept it on. Ótrúlega fyndinn í bleiku loðnu átfitti :D Just look at him!!! Svo var líka ræðan sem Alan Shore hélt um stríðið mögnuð, ég var alveg hell yeah, alveg að fara að kveikja í Hvíta húsinu þegar ég fattaði að ég er ekkert Kani. Úff úff, ég er alveg in luuuv af þessum þáttum. Boston Legal og House eru einu þættirnir sem ég passa mig að missa ekki af. Góður húmor.



Annars var ég að tala við Guðrúnu systur og ipodinn minn er á leiðinni til landsins!!! hæ hó og jibbí fokkin jey ég á ipod!! Fæ hann einhverntímann í vikunni, eins gott þið hjálpið mér að velja nafn á hann, verður að vera eitthvað flott. Hann er sko 60GB og svartur. Verð eiginlega að finna eitthvað svart nafn, eða eins og sumir vinir mínir myndu svo smekklega orða það, surtanafn :D

Lag vikunnar er Lighting Field með Sneaker Pimps. Replay aftur og aftur og gæsahúð og stingur í hjartað í hvert skipti sem ég heyri það. Ótrúlega flott lag. En ég keypti mér líka Röyksopp disk -The Understanding- hjá Áslu í Skífunni í gær og held hann verði diskur vikunnar hjá mér. Mjög góður diskur, mæli með honum.

Weebl and Bob hafa ekkert látið heyra í sér eftir 100 þáttinn, en ég sá það er hægt að kaupa R.I.P. Donkey bol hjá þeim haha.

OK, langaði aðallega að deila Boston Legal með ykkur og monta mig af hr. ipod. Blessó beibííí

9 comments:

Una said...

ég myndi, ef ég væri þú, nefna ipodinn eftir uppáhalds svarta sauðnum þínum, honum Robert Downey junior, þessi getur verið Robert Downey junior junior...

Svo eru það t.d. Dwayne Wayne, eða SIMBAD, þeir voru hressir fírar...fírir...fír... gaurar

Anonymous said...

...hvað með "my ipimp"!

Ragnhildur said...

hahaha mega góðar hugmyndir... keep it coming people!!

Anonymous said...

David Van Arkle, Mariel Heslop.

Mariel, you've probably seen the news about the civil war in South Africa.
Well, just as the South Africans
seem to be doing the right thing
by the blacks...
the police open fire on a black soccer club, and that is bad news for David.

- Are you black?
- What?

I don't know why I said that.

Well, well, it is funny, in a way.

Ragnhildur said...

haha, Una, gæti það verið þú? Þetta er killer atriði :D

En hver stakk upp á ipimp??? come on come out where ever you are...

Una said...

guilty as charged

Unknown said...

Ég sting upp á iShaft! Shaft er náttúrulega svalasta svarta löggan og svo þýðir Shaft líka annað sem er líka skemmtilegt sérstaklega í svörtu....hef ég heyrt.

Lena Dögg said...

I blame you !! þú ert búin að gera mig hooked á comic strips .. meira segja Pétri ..sem ætti að heita comic book king of Iceland tókst þetta ekki ..it's all your fault!! mín bara byrjar varla daginn án þess að fá fix .. svvei þér :)

Ragnhildur said...

hahaha mega :D