Sunday, April 16, 2006

GLEÐILEGA PÁSKA!!!
vona að páskaeggin ykkar séu stór og gjöful af nammi.
Málshátturinn minn var "enginn er verri þótt hann vökni" og skál fyrir því ;)

2 comments:

Anonymous said...

haha jámm skál fyrir því!

mínir voru:
"Betri er bið en bráðræði" (úr páskaegginu sem ég opnaði í gær!)

og

"oft hafa fagrar hnetur fúinn kjarna" - sem ég kýs að túlka ekki yfir á mig, né neinn sem ég þekki.

Anonymous said...

Hahaha .. ég fékk "dropi holar harðan stein" = ef maður er nógu mikil frekja og helduru hlutunum til streytu/steitu (hjálp)fær maður allt. works for me :)