Sunday, December 24, 2006

Elsku vinir mínir og vandamenn nær og fjær... eruð reyndar flest fjær mér, bara Una sem er nær :)Vona að þið hafið það sem best um jólin, fáið fullt að borða og eigið skemmtileg spilakvöld.

Við verðum 10 saman í kvöld og snæðum bæði hamborgarhrygg og hnetusteik. M m mmm. Reyndar var reykskynjarinn að fara í gang svo það er best að athuga hvað sé í gangi :) stór jólakoss og stórt jólaknús.


GLEÐILEG JÓL


4 comments:

Anonymous said...

Gleðileg jól :-)

Anonymous said...

I wish you a merry christmas I
I miss you at a christmas and I miss you a very much at christmas... and a happpyyyy new yeaaarrrrrr

Anonymous said...

Kemur kannski dáldið seint, en... gleðileg jól :)

Anonymous said...

Og hvaaaar er Parísarbloggið? Á ég að trúa að það séu engin opin internet kaffihús í Parísarborg? xoxox veit að þið skemmtið ykkur vel, ég sakna ykkar, þrátt fyrir mitt eigið súper tjill hérna um jólin. Ahem, eða leti. Annaðhvort.

Gu