Fékk að vita það áðan að ég er EKKI að fara í vorferðalagið með 10. bekknum. Þótt það hefði verið meeega fjör að fara í riverrafting og fleira þá var ég ekki alveg að meika tveggja daga ferðalag með þessum úrvals grísum og svo náttfataball á föstudaginn. Náttfataballið eitt og sér pakkar mér alveg saman. Þannig að! Á morgun er ég alveg í fríi og allir sem vilja koma að leika hafi samband, og svo byrja ég í sumarvinnunni minni á fimmtudaginn. Vinnuskólinn here I come.
Quote dagsins er: DAMN YOU OTIS!!!
Verðlaun fyrir hvern þann sem er fyrstur til að segja hver sagði þetta, við hvern og AF HVERJU???
Tuesday, May 17, 2005
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Það veit enginn svona hluti!
hey! ekki vera anonymous.
Sean Hayes sagði þetta við lyftuna í Will & Grace og sprakaði í hana. Sagði þetta því lyftan var svo lengi á leiðinni.
hahaha :D auðvitað er það rétt :D besta will og grace atriði fyrr og síðar, og þeir sem vita ekki hver OTIS er hafa gengið sofandi í gengum lífið
Post a Comment