veit ekki með ykkur en mér finnst niðurstaðan í könnuninni minni hér til hliðar ótrúlega merkileg. Svo virðist sem ég sé eini þurrkarinn á svæðinu. hinsvegar er heimurinn fullur af vöskurum. Það er gott að vera sérstakur.
Annars var ég að horfa á TEAM AMERICA sjitt fokking hillarius mynd. ég pissaði næstum á mig af hlátri. Á aldrei eftir að geta horft aftur á Cats... :D
texti dagsins er: I´m a little nasty I´m a nasty little boy... Traband. er með þetta á heilanum, kann ekki meira af textanum og á ekki lagið! ef einhver vildi vera svo vænn að senda mér lagið á gmailið mitt.. purty purty please with sugah on da top.
vinkona dagsins er Áslaug! ég var að fá pakka nr 2 frá henni, ég LOFA að senda þér pakka á morgun. (segir sá segir sá...) L O F A !
En núna er lokaþátturinn af ANTM, so laters X
Wednesday, May 18, 2005
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Sá LATI....fruss fruss. Hver á að gera það, er það ég sem á að gera það hrumpf...
Sarass
úr búð?!?! ertu að reyna að drepa mig???
Þetta lag er sko ekkert smá geðveikt !!! .. það er sko að halda í mér lífinu þarna á heiðinni .. (alltaf í radioinu)..
SÁ latiiii! hefði ég líka sagt ef ég hefði vitað af þessu bloggi aaaaðeins fyrr! :)
p.s reyndi að senda þér lagið en virkaði ekki. prófa næst þegar þúrt á msn
vinkona dagsins
Post a Comment