Sjæseblitzen þynnka! Mér líður ekki vel, en mér er sama það var kreeeiiisíííí gaman í gær. Fórum í hillarius sýningartúr um Suðurland greatest, Rjómabúið var rooosalega skemmtilegt. Hrikalega fyndinn gaur sem var leiðsögugaurinn okkar, og hann notaði frasann að sansa, en við vitum öll að það orð kemur frá syni djöfulsins, VaglaValla. Svo fórum við í draugasetrið, og ég hélt ég myndi pissa á mig ég hló svo mikið. En ég held draugunum hafi ekki verið jafn skemmt og mér þegar ég fór að bregða þeim. Aldrei er hægt að fara með mig neitt, ég er ekki einu sinni draugahúsum hæf. Tók asnadansinn þarna inni. :D Linda lét okkur looofaaa að við myndum haga okkur vel áður en við fengum okkur kvöldmat og við fengum að borða humar á Fjöruborðinu. Þvílíkur dásemdarmatur! m m mmm. Eftir humar og nokkra klúra brandara við fjöruna snerum við heim. Ég var alveg orðin þreytt en endaði auðvitað með svefngalsa og fékk viðurnefnið rútudólgurinn, en þegar við fórum til DK var ég flugdólgurinn :) Ég tímdi ekki að hætta skemmtuninni og fara heim svo við fórum nokkur á Katalínu hahaha, massastaður :D Enduðum svo nokkur í eftirpartýi hjá Kristjáni, og ég gafst upp klukkan fjögur og fór heim, en frétti að seinustu gestirnir hefðu farið heim á hádegi í dag. En ég átti að mæta í vinnuna kl 8. Mætti aaaaðeins seinna hósthóst. Gerði svo meira ógagn í vinnunni og er nokkuð viss um að fá ekki titilinn starfsmaður vikunnar.
Bæti það upp með að geta keypt mér vinsældir því lokaparturinn í SATC safnið mitt var að koma fresh from the amazon oven! Þetta er ekkert smá features:
All 8 episodes from the second half of the 2003 series
Three never-before-seen alternate endings to series finale
Two farewell tributes (30 mins. each)
2004 US Comedy Arts Festival Seminar
Deleted scenes from seasons 1-6
Sara Valný pantaði að vera fyrst að fá lánað, en þið hin verðið bara að mynda einfalda röð, og ekki slást :)
Annars fékk ég tvær einkunnir í viðbót í gær, nú á ég bara eina eftir. Fékk 8 fyrir lokaverkefnið mitt! Mjög ánægð, og svo 8,5 fyrir ljóðatímana. Hver veit nema ég gefi út ljóðabók... :) Some day maybe.
En nú ætla ég að vera góða stelpan og baka köku fyrir útskriftina hennar Unu á morgun. Jeyyy Una er að útskrifast, það er æææði. Dagurinn hennar, but what on earth should I wear??
Kisses, þunna stelpan.
Friday, May 27, 2005
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
7 comments:
já já, ekkert internethangs! Back to the kitchen woman! Whoopha!!
:)
Un
tilhams med einkunnirnar dolgur!
takktakk :D ég get svo tekið þig í einkatíma í dólgslátum þegar þú kemur heim. það er þá dancing on stage and falling 101... óstöðvandi hlátursköst á almannafæri I og II...
Ég get ekki átt flugdólgavini. Er hætt að vera vinkona þín. Búin að blokka þig og deleta á msn-inu. Bara svo þú vitir af því. Gaman að kynnast þér. Bæ.
En það væri samt fyndið ef þú værir flugdólgur í flugi hjá mér! Þá fengi ég að rassskella þig og setja á þig HANDJÁRN og láta þig til LÖÐREGLUNNAR! múha.
úlalala, það væri nú helvíti fínt. Handjárn OG löggubúningar m m mmmm. Hvenær er næsta flug hjá þér? og já, ég var bara flugdólgur hjá express...
hahahaha já er það sara, færð þú leyfi sem flugmaður að RASSKELLA flugdólga hahaha :D
töff
Post a Comment