Saturday, May 20, 2006

stelpa eða strákur?

Það var ákveðið að fresta gangsetningu á Valnýju fram á þriðjudag. Hún var að biðja um að allir myndu giska á kynið hérna, það er þá skjalfest og ekki hægt að segja eftir á... já ég vissi það alveg. Ég ætla að giska á strák, en Una systir var búin að giska á stelpu...
Koma svo everybody. Giskið á kyn, skiptir ekki hvort þið séuð nákomin eða ekki. It´s all in good fun, gaman að sjá hvort kynið verður stigahærra. Einn, tveir og...giska

10 comments:

Bryndís said...

við segjum báðar strákur!!

er ekki kominn tími á einn slíkan .. þrjár prinsessur í fjölskyldunni fyrir :)

hlökkum samt svooo til ..

dísa og dagmar

Una said...

Ren segir stelpa, Hendrik segir strákur.

Anonymous said...

Ég segi strákur!

Anonymous said...

shit it's too hard!
ég segi stelpustrákur....

Anonymous said...

æji ok... eða bara strákur - tölfræðin hlýtur að vinna þetta, aðeins of margar stelpur í famlíjunni

Lena Dögg said...

..ég held strákur ..það virðast ekkert nema strákar vera að fæðast núna ;)

Unknown said...

Eru stuðlar?
Hvað má leggja mikið undir?

Þetta er stelpa sem verður skírð Sigurgeira!

Hildur R. said...

þetta er strákur!

En afhverju í ósköpunum er þetta ekki könnun?....orðin vel þreytt á þessari sjónvarpsspurningu þinni!

Ragnhildur said...

ekki hægt að hafa sem könnun því þá sést ekki hver segir hvað... :)

kommon, það hljóta að vera fleiri sem lesa þetta... haldið áfram að giska...

Anonymous said...

Úff.. ég hef bara enga tilfinningu hvort það verði. Ætli ég segi ekki bara stelpa fyrst þið eruð allar inná stráknum.