Wednesday, June 22, 2005

and now this

Að ykkar ósk (skv síðustu skoðanakönnun) fór ég og fann tilgang lífsins. Furðulegt nokk þá er hann að finna í vídjóhillunni hans Atla... og reyndar líka á vídjóleigum og í einkasöfnum um heim allan. Já nei, ekki seventís klámmyndin Deep Throat heldur TATAAAA The Meaning of Life með Monty Python. Þetta er allavega það sem ég fann sem komst næst því að geta verið tilgangur lífsins.
Annars er ég bara í fýlu núna, og ekki bara prumpufýlu... þó hún sé þarna líka. Ó nei, ég þoli ekki þegar fólk sem er ekkert merkilegra en ég og lágvaxið í þokkabót fær eitthvað sem ég vil. Helvítis strumpar. En ég mun ekki leggjast svo lágt... enda er ég miklu hávaxnari... að velta mér upp úr þessu, o nei o nei o nei ég held áfram og UPP Á VIÐ þangað sem litla fólkið nær ekki.

11 comments:

Unknown said...

Sammála, þoli ekki fólk sem er minna en ég!

Ragnhildur said...

hey!!!

Ragnhildur said...

æjiii, akkru heiti ég ekki lengur stelpurófan þegar ég commenta? Hildur viltu LAAAGAAAA! plíís

Ragnhildur said...

silly me, svo virkar það núna :D nevör mænd

Anonymous said...

mér finnst flott að þu heitir stelpurFan. Svona í anda Dlísanna.

Unan

Anonymous said...

hahahaha hlo svoooo mikid!
lagvaxid folk ja! serstaklega ef thad er minna en birgitta haukdal... thad er nottla bara rrrrrugl!

Anonymous said...

hvað, er hún með framann þinn? :) Raxx

Anonymous said...

Hvað ertu að tala um???

Bryndís said...

hahaha .. heyr heyr systir

en já .. æði pæði mynd :) tilgangur lífsins þeas

Anonymous said...

HHHHEEEEEYYYYY!
Lítið fólk er bara alveg ágætt ;(

Anonymous said...

þú veist alveg að þú ert á undanþáguvísa ;)