Monday, June 13, 2005

En krúttið mitt ég villist, því hugur þinn er ofboðslegt flæmi

Ég elska ykkur öll! Takk fyrir mig og takk fyrir laugardaginn og takk fyrir gjafirnar og blómin og símhringingar frá útlöndum!!! Ég á svo fáránlega góða vini og fjölskyldu!! Svo er ég líka svo mikill kettlingur að ég var alltaf að tárast þegar ég las kortin frá ykkur, en faldi það bara. Ma ma ma maður klökknar bara. Sentimental silly me. Svo skemmir nú ekki fyrir hvað hann Jógvan og hún SaraValný ástin mín lögðu sig mikið fram í að gera mig að heitasta útskriftarnemanum in the history of Kennó, og er ekki frá því að það hafi tekist :D mér allavega leið eins og prinsipessu allan daginn! Svo skemmti ég mér líka mega vel um kvöldið, en Kofinn... trúi ekki að ég sé að segja þetta... var vonbrigði. Held ég taki mér Kofapásu á næsta djammi. Held að 22 verði frekar málið. Annars var kvöldið fullkomið að öllu leyti, fyrir utan þá sem komust ekki, saknaði nokkurra andlita, ha Áslaug ha! Og já, Atli og Sæunn, plíís plís plís gefið mér myndirnar frá kvöldinu, ég er svo ótæknivædd að ég á ekki digital og gleymi alltaf að nota hina... en hlakka mega til að sjá myndirnar ;)
En það er ótrúlega skrýtið að þetta sé bara búið. Búin með skólann og get gert það sem mig langar. Ef ég bara vissi hvað það væri. OK, ég svosem veit eitthvað hvað ég vil... en það er svo margt, og hvernig forgangsraðar maður draumum?? Og eins og þið vitið þá er ég nú ekki besta manneskjan til að velja og hafna og taka ákvarðanir. Hate that word! Kannski næsta könnun ætti bara að vera um hvað ég á að gera við mig. Já, ætla að plögga það... Vinsamlegast íhugið vandlega val ykkar.. my future depends on it. En já, ég er eitthvað hálf vönkuð þessa dagana, of mikið af hlutum sem þarf að íhuga. Vildi óska að ég fengi að vera 21 í nokkur ár. Ég er bara ein af þeim sem er lengur að hlutunum, I need more time! Þótt ég sé búin að vera þvílíkt high eftir laugardaginn þá tekst mér líka að vera blue. Aðeins ég... only me... En nóg um það nú er sumar og það er svo margt sem þarf að gera! Hanga í sundi og sólbaði, plana útilegur og sumarbústaðarferðir, fara í keilu og gefa öndunum brauð. Mig langar líka svo í Húsdýragarðinn að heimsækja dýrin, nennir einhver að koma memm? Mig langar svo að gera eitthvað. Nenni ekki að vera heima hjá mér. Vantar eitthvað fútt og fjör!
Hringið í mig ef þið viljið leika... GAME OOON!

5 comments:

Anonymous said...

má ég má ég má ég??? ég vil vera memm? bíddu bara í smááá stund (3 vikur) og ér til í HVAÐ sem er ef þar með þér! :D vííí rím

ok soldið erfitt poll í þetta skiptið, þar sem ÖLL þín framtíð veltur á mínu svari hmmhmm
getur strax strikað út útlönd (nema ég komi memm), kennarastöðu (þig langiggi það) og skítavinna hljómar ekki vel (þó íbúðakaup geri það)

nenniriggi barað finna tilgang lífsins og svo report on me a.s.a.p?

langar líkað taka nokkur ár í viðbót í 21árs

Anonymous said...

Hvar tekur maður númer? Ég vil vera memm!

Un

Anonymous said...

OK hver kaus að ég ætti að fara til útlanda? HVER VILL LOSNA VIÐ MIG?? Komdu fram, sýndu þig og útskýrðu mál þitt!!! Rax

Unknown said...

Á ekkert að minnast á skemmtilegustu leigubílaröð í heimi? Og afhverju linkarðu ekki á mig er ég ekki nógu góður fyrir þig?

Ragnhildur said...

æji sorrí krúttið mitt, ég ætlaði að vera löngu búin að því :D Það er þá líka eins gott að þú linkir á mig líka :D oog jú fyyyyndasta leigubílaröð í heimi fyrir utan HELVÍTIS svertingjann!! Og þegar stelpan dró mig til hliðar því henni fannst þú allt of weird og vildi að ég hugsaði mig nú tvisvar um HAHAHA.