Thursday, September 08, 2005

Hey sástu myndina Alien vs Predator?...

...spurði ungur maður mig í gær. Ég hló svo mikið að ég pissaði næstum því á mig. Og hann fattaði ekki einusinni kaldhæðnina í svarinu, nei ég hef alltaf ætlað að sjá hana, er bara ekki búin að því. Þessi sami ungi maður fussaði og sveiaði yfir treilernum að Charlie and the Chocolate Factory og spurði hvort fólk væri að gríínast með þetta. Langaði til að slá hann, er búin að vera að bíða eftir henni í allt sumar. En nei, ég var ekki á lélegu deiti, heldur fór ég með félagsmiðstöðinni í bíó í gær, og þetta var ekki fávís unglingur ó nei ó nei, þetta var starfsmaður. What is the world coming too? :) Annars er þetta indælis náungi sem og allir aðrir sem ég vinn með, mér fannst þetta bara svo fáránlega fyndið, ég meina, hver hefur ekki séð Alien vs Predator???
Svo erum við Ásla að fara á vinnudjamm á morgun, það er svo skemmtilegt að hafa partner in crime hjá ÍTK :) Það verður örugglega giiðkt stuð. Ég er líka að fara í skólann á morgun, fyrsti skóladagurinn hjá mér, þar sem ég ætla að fara í einn áfanga hihi lazy bastard.
Elsku Bretarnir mínir voru að senda mér ammlispakka, Fiona gammér bók eftir höfund sem ég er búin að vera að leita að, og Glenn þetta krútt gammér season 2 af Absolutely Fabulous!

en o ó o ó o ó ANTM re-runið er byrjað. Gotta gó, látið mig vita um helgarplön. Love you like lovin

6 comments:

Unknown said...

Jahá, ég er nefnilega búinn að horfa á nokkrar myndir hérna úti þar sem ég hef haft fátt annað að gera og ein af þeim er einmitt Alien vs. the Predator. Átti einmitt von á enn einni vitleysunni og var því í þannig fíling þegar ég horfði á hana. En hún kom mér á óvart. Auðvitað voru atriði þar sem þurfti að kyssast í miðjum slagsmálum við geimverurnar og þær bara biðu á meðan en fyrir utan slíkar klisjur þá var þetta ágætisræma. Þannig að ég er að spá í að fara á deit með þessum gaur....ertu með símann hjá honum ;)

Anonymous said...

Það slitnar nú ekki slefið á milli ykkar Áslaugar. Áslaug var að vinna í Álinu, Rax fór í Álið. Rax fór að vinna hjá ÍTK, Áslaug fékk sér vinnu hjá ÍTK. Þið verðið að fara að átta ykkur á því að lífið er ekki eintómt holding hands!!

Ragnhildur said...

nú jæja, kannski ég skoppi út í JamesBönd og horfi á alien... í þynnkunni... :)

hvaða hvaða við erum ekkert aaalveg límdar saman, við erum í sitthvorum skólanum! Þú ert bara abbó afþví þú er bara eitthvað ein með strákum að fljúga til útlanda eitthvað alltaf!

Anonymous said...

Alian vs. what?? aldrei séð hana...

Ragnhildur said...

NÁKVÆMLEGA!!! :D þetta er einhver nörda strákamynd held ég :D

Anonymous said...

áslaug fór í hí - Rax kom í hí múhahaha :) erum ekkert í sitthvorum skólanum arshól :D