Wednesday, May 03, 2006
ANTM FIMM
Aðalfréttir dagsins eru auðvitað að Americas next top model V byrjar í kvöld!!! Tregablandin tilhlökkun þó, því það er búið að skipta Janice, elsku Janice út fyrir Twiggy. Þetta verður áhugavert, hef reyndar heyrt að miss J sé orðinn dómari líka, verð þá bara að treysta á að hann sé nægilega mikil tussa til að þetta verði ekki of krúttlegt og oooh þú ert svo sæææt og frábær og æðisleg... blaaah.
Spurning hvort við ættum að henda upp veðmáli um hvaða sjúkdómur komi fram þetta seasonið, það hefur alltaf a.m.k. ein verið veik. Ein var með Lupus, ein var legally blind, það leið yfir eina svona af og til... man ekki hvað var meira komið. Ég ætla að segja að það sé ein með Tourette. Hvað segið þið hin?
Annars fannst mér þetta frekar fyndin frétt á mbl í dag...
æjiiii greyið ríki maðurinn sem þolir ekki tvo daga matarlaust... Pælið í aumingjaskap hahaha tveggja daga hungurverkfall og hann er búinn á því. Gandhi myndi snúa sér í gröfinni af sjokki...
Annars er mér að batna, ætla í vinnuna á morgun, það var fínt í gær að vera veik með Áslaugu en ekkert stuð að vera ein veik. Nóg komið af þessarri vitleysu.
En já, látið mig vita hvaða sjúkdómi þið haldið með fyrir þetta season. TTFN (tata for now)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
7 comments:
ég segi kransæðastífla...
p.s mæli með því að fólk ýti á hjólastólamerkið þarna neðst þegar þið kommentið... ó svo fyndið
Ég segi Depression mentis í besta falli, (þeir fáfróðu kalla þetta þunglyndi), en í versta falli Creutsfeld-Jakops disease. Gífurlega sjaldgæfur sjúkdómur sem veldur stundum heilabilun og jafnvel dauða.
ég segi fuglaflensan !
disudlis
Prader-Willi sindrome!!!! Gagntæk þroskaröskun sem felur í sér að einstaklingurinn skynjar ekki skilaboðin til heilans um að hann sé orðinn saddur og heldur því bara áfram að borða....eat and eat and eat and eeaaaatt.
Svo er hún kannski með snertu af búlimíu eða eitthvað líka?! Hahahaha...það væri fyndið.
Og já...ég vinn með börnum
OHH Ég ætlaði að velja fuglaflensu! Held að hún verði heyrnarlaus til vara.
Lynja var það heillin hér fyrir ofan
Sammála því sem Rax sagði í gær að þó krabbamein hafi komið fram í þættinum gær þá komst hún ekki í topp 13 hópinn...so it doesn't count!
Post a Comment