Preggy Sue er ekki enn búin að fæða, hún verður sett af stað á morgun ef ekkert gerist fyrir þann tíma svo biðin styttist. En ég hrekk samt við í hvert sinn sem síminn hringir. Þetta er rosalega erfitt... fyrir mig :)
Hún kom til mín í háddara í dag, eftir mæðraskoðun nr. milljón og ég tók nokkrar myndir, aðallega fyrir Unu svo hún fái líka að sjá :) Hún er nú bara helv sæt með svona bumbu stelpan.
Tónleikarnir í gær voru phenomenal... eða phenómón með Antony Hopkins... Fráááábærir tónleikar og Cocorosie stelpurnar eru svo kreisí kúl... Þær eru líka með svartan gaur með sér á sviðinu og þegar hann byrjaði að syngja gerði ég mér grein fyrir enn einu softspoti hjá mér. Svartir menn sem syngja/tala á frönsku. Jöhömmí. Varð hugsað til gauranna sem við Valný hittum við Tjörnina í gamla daga, sé núna eftir því að hafa gefið þeim númerið á Dominos í staðinn fyrir mitt.
Núna er júró/grill hjá Áslu svo ég þarf að haska mér. Go Silvía Go. Kysskyss ma babies.
Thursday, May 18, 2006
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
vá hvað hún er sæt! sendi gangi-henni-vel-að-eiga-barnið kveðjur, held þetta sé...hvað sagði ég, nú man ég ekki... held þetta sé stelpa!
Sætasta stelpan án efa! Get ekki beðið eftir. Þriðjudagur it is.
Takk, hey allir að pósta kynja komment, þá er það skjalfest og ekki hægt að segja, ég vissi þegar krílið er komið.
Sara Waits
Post a Comment