Wednesday, May 24, 2006

there´s a new kid on the block!!

Sara Valný og Atli eignuðust STRÁK klukkan 05.45 í morgun. Hann er 15 merkur og 55 sentimetrar og samkvæmt ömmunni rosalega fallegur og flottur. Hann var tekinn með keisara og þau eru öll spræk og hress en þreytt :)
JEEEYYYYYY JEEEEYYYYYYY mikið var að hann lét sjá sig :) Til hamingju ástirnar mínar og til hamingju dlísir með FYRSTA KARLKYNS DLÍSINN! Þetta er söguleg stund. Ég er að vonast til að fá sendar myndir af honum og þá hendi ég þeim hér inn.


Tók saman niðurstöður kynjagisks... Það voru samtals 14 sem giskuðu og 8 sem höfðu rétt fyrir sér :)

1 comment:

Anonymous said...

ég hlakka svo til að sjá fyrsta dlísabeibíið... a.k.a dlísaPRINSINN :D