Halló krúttin mín!! Did you miss me? I guess not!! (hvaða quote er þetta)
Ætla bara að blogga stutt... þarsem ég er nú vön að vera stuttorð hósthóst. Er búin að vera jafn hress og veðrið þessa vikuna, eða þannig, algjör grámygla. Vona samt að ég verði aðeins skemmtilegri um helgina þar sem ég er að fara á HUMARHÁTÍÐ Á HÖFN!!! G e ð v e i k t ! Ég, Una og Hildur ætlum að gera allt vitlaust fyrir austan, vitlaust segi ég. Neinei en það verður mega stuð og ef ykkur langar að koma þá bara eeeendilega :D smá rúntur, ekkert mál. Fengum jeppann og tjaldvagninn og ég ætla loksins að taka Fridgemaster með í langferð. Hann hefur aldrei fengið að fara í ferðalag áður. Svo ætla ég gjörsamlega að vera hauslaus, á perunni, rassgatinu, eplinu, hausnum, eyrunum o.s.frv.. með öðrum orðum, full. Missi samt af ÍTK partýi.. en fokk ðatt, ég ætla að vera skemmtileg fyrir allan peninginn :D Grey Hildur...
Ætlum að reyna að leggja af stað á hádegi, og ég á bara eftir að finna til draslið, pakka, kaupa mat, kaupa áfengi og finna til tónlistina... svo ég myndi giska á svona kl 6 :D Því er best að ljúka þessu bloggi og fara að pakka... eða brenna diska. Diskar.
Hringið í mig ef þið eruð á Höfn um helgina... auf wiedersehn gute fahrt!
Thursday, June 30, 2005
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Ooooo hvað þú ert heppin að vera á humarhátíðinni! Ég fór '94, '95 og '96... geðveikt gaman!!
Bið að heilsa öllum sætu strákunum sem ég kyssti í gamla daga!
hahahaha
shitt væri til í að vera með víst þú ætlar að vera svona fáró skemmtó (ertþa nottla alltaf meine liebeling!) taktu mynd af the fridgemaster on the road :D
5 dagar í RISA knús! :D vonað þú hafir nóg af slúðri eftir helgina ;)
saknaþín MEST
var ekki skemmtilegra en þetta á höfn? eða ertu bara bissí við að hlakka tilað hitta mig á fimmtudaginn???
jebb, það er málið :) en svo er líka mikið að gera... busy bee that´s me. r
Post a Comment